26. júní 2005

farewell my love..

jæja,

held suður á bóginn eftir örfáa klukkutíma og kveð þar með mitt 'home away from home'.. eða er það heimilið mitt í reykjavík? Orðið erfitt að greina á milli hvað er heima og hvað er 'heima'. en hvað um það...

sérstakar afmæliskveðjur til Elvars Knúts - takk fyrir gott partý í gær -

veit ekki hversu sterkir hæfileikar mínir eru til þess að setja upp ADSL tenginguna mína þannig að ef ég er ekki á netinu næstu daga þá hef ég sem sagt klúðrað einhverju..

farewell, adjou, auf wiedersehen, goodbye...

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sæl sæta, ég verð ekki að vinna 9-10 júlí því Aldís systir er að gifta sig. En endilega vertu í bandi, þú ert með númerið mitt.

KátÍna

Nafnlaus sagði...

Gangi þér vel með addjéssellið

-Bjössi

Lára sagði...

takk takk bangsi, það er ennþá í vinnslu ;)