17. janúar 2008

Nýtt barn í heiminn

Í nótt kl. 4:32 kom í heiminn lítil stúlkukind með mikið dökkt hár. Stoltir foreldrar eru Inga Björk og Einar og heilsast öllum vel.


Sú stutta var ekki í minni kantinum, frekar en systir hennar Jóhanna Margrét - 55cm og tæpar 17 merkur (4210 gr).




Innilega til hamingju með viðbótina, litla (stóra) fjölskyldan mín!
(myndin var tekin 18.01.08 kl. 16:44)

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Knúsaðu þau frá mér þegar þú ferð í heimsókn!!!

Nafnlaus sagði...

Vá, bara saman myndir af Jóhönnu nýfæddri og svo nýju skvísunni og eru myndirnar frá svipuðu sjónarhorni og þetta gæti verið af sama barninu!

Nafnlaus sagði...

neinei, bar saman myndir meina ég