Ok,
ég má sem sagt ekki þvo bílinn minn! Ég hef þvegið hann tvisvar sinnum síðan ég fékk hann; í fyrra skiptið fór að rigna og síðan snjóa 2 tímum eftir að ég keyrði hann nýþvegin heim og núna áðan skellti ég mér í sólskini og þokkalegum hita á næsta þvottaplan. Veðrið núna, 2 tímum seinna: snjókoma, þungbúið og lækkandi hitastig.
var ég búin að nefna það að hann er á sumardekkjum?
20. apríl 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 ummæli:
working at the carwash...gott lag :-) kram ame
argh! Ég hata þetta lag! ;)
Og einhver reyndi að ljúga því að mér að sumarið væri komið á Akureyri. Þetta er sem sagt eilíf mýta ...
Berglind Steins
Uuuu, ég gleymdi að spyrja: Hvað er títt í atvinnumálunum? Ertu sest að á Möðruvöllum hinum nýju?
Berglind
Jæja hvað er að gerast fyrir norðan??
Skrifa ummæli