1. mars 2007

niðurrif, bekkjarpartý og 100 grömm

Ég hoppaði upp um 100 grömmin aftur.. better luck next time!

Fór í bekkjarpartý hjá umsjónarbekknum mínum í kvöld. Gisela var svo yndisleg að bjóða okkur heim í spjall og köku og þegar ég fór voru þau ennþá að og horfðu á Lögregluhundinn Rex. Mér tókst líka að hjálpa meira til við framkvæmdirnar (aðallega með því að taka myndir :) en ég fékk samt flís.. töff.

Er að örmagnast af þreytu svo ég hef þetta stutt í kvöld.
Munið samt að horfa á Gettu Betur annað kvöld - Verzló-MA í beinni!!

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

úlala.. snilld.. hlakka til að sjá ennþá fleiri myndir..
knús knús..
Eva

Hulda sagði...

Mæli eindregið með að breyta húladömunni í lbs frekar en kg. Það er svo miklu betra fyrir sálina að sjá 2 lbs farin í staðinn fyrir 0,9 kg. Just an idea ;)

Lára sagði...

Hehe, já Hulda það er sko satt! Hugsa málið ;)