You sit there in your heartache
waiting on some beautiful boy To...
to save you from your old ways
You play forgivness
watch it now , here he comes
he doesn't look a thing like jesus
but he talks like a gentleman
like you imagined
when you were young
Svo byrjar hið frábæra lag When you were young með The Killers. Þegar ég heyrði það fyrst þegar Sam's town kom út þurfti ég að halda niðri í mér andanum í smá stund. Það er bara of mikið að gerast í þessu lagi! En, fílaða í tætlur og hlustaði óendanlega oft á það í dag meðan ég fór yfir próf.
Talandi um próf, þá er mér búið að vera kalt á hægri hendinni í allan dag. Fyrst fannst mér þetta skrýtið því vanalegast verður mér bara kalt á henni ef ég er lengi í tölvunni (svokallaður músar-handar-kuldi) en ég var ekkert í tölvunni í dag... Svo fattaði ég það. Ég var búin að halda á rauðum penna í meira en 4 klukkutíma með afar takmörkuðum pásum. Ég er búin að vera heima í 2 tíma, ekkert gert með hendinni og mér er ennþá kalt. Spurning um heita sturtu?
13. janúar 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
pump it .. pump it :)
EEEEEELSKA þetta lag. dýrka þessa hljómsveit.... good times .. yes!
I know!!!
Hott lag, góð hljómsveit... þessi rödd!
Skrifa ummæli