Ég var að senda frá mér síðustu einkunirnar. Þungu fargi er af mér létt og mér er hreinlega illt í augunum eftir að hafa rýnt í ansi marga stíla, þýðingar og ritunarverkefni (sem í gamla daga hét allt bara stíll ;)
Framundan er helgin þar sem ég hyggst slappa talsvert af og í næstu viku fer lokafrágangur fram á undirbúningi næstu annar og hún byrjar svo á fullu á fimmtudaginn. Kominn viss spenningur í mann að byrja upp á nýtt, hreint excel blað fyrir einkunnir og ótaldir möguleikar á verkefnum, kennsluaðferðum og efnum (hehe).
Voða lítið að segja - er frosin í hausnum....
25. janúar 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Hæhæ
var að reyna að ná í þig en þú svarar aldrei í símann þinn. Humm eða er það bara þegar ég hringi :o) Er nebblega að koma norður í næstu viku væri gaman að sjá þig. Endilega hafðu samband :o)
kv Ólöf Anna
Hey beib! Hehe, nei það er ekki bara þegar þú svarar ;) var á fundi og fór svo beint annað og steingleymdi að hringja tilbaka!
Heyri í þér á morgun skvís ;)
Skrifa ummæli