Hún Lisa mín ákvað að efna til mikils súkkulaðileiks í tilefni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu! Við erum sex stúlkur sem tökum þátt og fengum úthlutað 6 löndum af handahófi. Mín lönd eru:
Túnis, Ekvador, Fílabeinsströndin, Spánn, Japan og Pólland.
Ef eitthvert þessara landa vinnur gullbikarinn þá vinn ég súkkulaðipottinn! Ég held að líkurnar séu kannski ekki mér hliðhollar en ég held þó í vonina að pólland fleyti mér eitthvað áfram. Áfram polzki!
7. júní 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
6 ummæli:
úff já!
ég held þetta verði æsispennandi ;)
Annars gæti Spánn líka komist langt.. bíðum og sjáum, bíðum og sjáum...
tsk tsk tsk ... don't like them odds lára :)
en hvað segirðu? ekkert hlaup en fara esjuna í staðinn? (ég er ekki góð í hlaupi .. hefði svo sem bara gengið hehe)
jamms, ekkert hlaup, labba frekar esjuna á sunnudaginn... ertu til?
já ég held það bara ... alveg kominn tími á okkur :D
¡España puede también ganar!
Já það er rétt, Spánn getur líka unnið ;)
Skrifa ummæli