Ég er komin aftur til Reykjavíkur eftir 3 daga hvíld/atvinnuviðtal heima á Akureyri. Það er alltaf jafn gott að koma "heim" og finna kyrrðina sem ég finn ekki hérna í þingholtunum - sérstaklega með krana og loftbor í bakgarðinum!
Ég horfði á eina af uppáhaldsmyndunum mínum með mömmu, Under the Tuscan sun og langaði að hoppa í flugvél og kaupa mér niðurnýtt hús í Toscana héraði. Að lenda í grárri Reykjavík í miðri rigningu var frekar fúlt ;)
Er að fara að hjálpa Guðjóni að græja sýninguna hans,
þar til síðar...
3. maí 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
gömlu húsi með bróderaðar gardínur og hreinar ofnplötur. sé það ljóslifandi fyrir augum mínum.
Skrifa ummæli