ég smyglaði mér í jólahlaðborð í gær. ég mætti með köku svo mér var hleypt inn ;)
Ótrúlegustu málefni flugu þarna um stofuna og flest þeirra vil ég ekkert hafa eftir hér - hver veit nema börn rambi inn á þessa síðu! Kalkúnn, svartfugl, hangikjöt (3 mismunandi gerðir), snilldar meðlæti og kakan hjá Eilífi og Kára var mjög góð - þó svo að þeir hafi ekki gert hana sjálfir ;D
Takk fyrir mig öll sömul - ég er ennþá södd!
Var að koma úr 1. árs afmæli Jóhönnu Margrétar og vakt púsluspilið sem ég kom með mikla athygli hjá afmælisbarninu, kannski þó bara vegna þess að pakkarnir á undan voru mjúkir.
Jólaskapið er að renna á mig - nú verður jólamynd á dag fram til aðfangadags!!
16. desember 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Ætli það séu til einhverjar jólareglugerðir? hmm ;)
já örugglega! Svona um hversu mikil lykt má vera af jólatrjám, hversu mikil vött eru leyfileg í jólaksryetingum og auðvitað hversu mikill glans má vera á jólakúlum.
Spurning um að bæta inn viðauka um ranga meðferð á jólaskreytingum og viðurlög við smekkleysu?
takk fyrir komuna í afmælið og takk fyrir jóhönnu.voða gaman að þú skildir koma.kveðja inga björk
Takk sömuleiðis fyrir mig :) Alltaf gaman að sjá ykkur
Skrifa ummæli