24. október 2006

Hólavatn

Nú held ég á Hólavatn með umsjónarbekkinn minn. Ég vona að allt gangi vel annars get ég gripið til landlínunnar sem er víst í eldhúsinu. Til þess að ná gsm sambandi þarf ég að klifra upp á hól. Right.
I'm off to the country

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

passaðu þig að drekka ekki yfir þig af Melrose tei með sykri og mjólk... mmmmmmm

Lára sagði...

Það var ekki einn poki af Melroses! Þvílíkt hneisa! Þetta var þvílíkt stuð og vakti gamlar minningar um krakka sem heimtuðu meiri mat gegnum lúgu og átu þrílitað hlaup úr glasi... schnilld

Nafnlaus sagði...

ohhh feitir gráðugir grísir að heimta annan skammt áður en allir hafa fengið einu sinni, klassi!