19. febrúar 2008
Enn um kraftaverkin
Í gær tók rúv fyrir kærur (takið eftir, fleirtala) vegna viðureignar Kvennó og MH. Páll Ásgeir viðurkenndi mistök sín í spurningunni um kraftaverkið og baðst afsökunar á því. Hins vegar standa úrslitin og ætlar Kvennó að una þessum úrskurði. Kæra MH snérist um skilvinduna en henni var vísað frá. Kíkið á www.gettubetur.is fyrir frekar fréttir af þessari æsispennandi keppni ;)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli