22. nóvember 2007

Af bílum

Ég held ég hafi get mistök...
Ég hefði að sjálfsögðu átt að kaupa mér sport útgáfuna af Aygo





Já eða splæst í Dj- útgáfuna




Verst er samt að ég var að komst að því að Aygo (dregið af I-go) var svona samstarfsverkefni milli Toyota, Citroën og Peugeot árið 2005 og eru Citroën C1 og Peugeot 107 framleiddir með Aygo í Tékklandi.

Sjáið þið sauðasvipinn?






6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég sá umfjöllun um þessa þrjá eðalkagga í Top Gear (hvað annað??) fyrir allnokkru síðan, ég man nú ekki hver þeirra bar þó sigur úr bítum...

Lára sagði...

Nauts!
Já Top Gear er fræðsla sem enginn ætti að missa af!
Var að kynna mér þetta betur og Citroën-inn er ódýrstur af þeim þremur en Aygo-inn er skemmtilegastur ;)

Nafnlaus sagði...

Ég eeeelska Top Gear.
En já ég veit ekki hvað þú varst að pæla, hefðir átt að fá þér DJ útgáfuna...þá fyrst værirðu kúl :-)

Knús Anna Margrét

KS sagði...

þú værir að gera þig á dj-útgáfunni af aygo! gætir flakkað um landið og verið með skemmtanir...

Lára sagði...

Þokkalega.. gæti slegið upp útihátið hjá Brunhildi vinkonu okkar -s vona "Save the trees" rave festival!

Já Anna, þetta væri alveg að gera sig.. já og ég elska Top Gear.. Kíktu á youtube og horfðu á Jeremy Clarkson keyra Peel P50, ef þú ert ekki búin að því nú þegar!

Nafnlaus sagði...

turbotu... en sammála síðustu ræðumönnum.. hver fær sér venjulegan Aygo þegar maður getur fengið sér DJ útgáfu????