17. september 2006

Þvílík vika...

Samkvæmt flestum dagatölum hefst ný vika á sunnudegi. Í dag er því vika 2 í skólanum hafin. Síðasta vika var ansi strembin og hef ég sjaldan verið jafnþreytt og á föstudagskvöldið, enda var ég sofnuð vel fyrir miðnætti. Það gengur samt allt vel - gleymdi bara einni bók og þurfti að hlaupa aðeins um skólann en það reddaðist. Dagurinn í dag fer að mestu leyti í undirbúning á vikunni þannig að ég verði ekki eins þreytt og utan við mig eins og í síðustu viku ;)

Takk fyrir allar kveðjurnar, pep talks, knús, sms og símtöl - ég held ég eigi bestu vini í heimi :)

Oh, and happy birthday, Lisa! We are now officially in our late twenties ;)

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gamlar einsog ég;)

Nafnlaus sagði...

isss þið eigið ekkert í mig ;)

til hamingju lisa ;)

Nafnlaus sagði...

Takk Lára og María Erla... yup approaching 30 and still no children... I'll be barren in no time at all! ;-)

Lára sagði...

Hahaha!
Já, María, 4 ár í the big 3-0 og svo 1 til viðbótar ;)

Lisa: Barren? I think not... besides, Sylvain is your baby ;D