7. ágúst 2006

Casimir Pulaski Day

Komin aftur til Reykjavíkur, hef frá allt of miklu að segja, m.a. of mörgum klukkutímum í Vík vegna olíuleka.
Er svo þreytt að ég gæti sofið standandi
Sit og hlusta á Sufjan Stevens - bíð eftir freyðibaðinu mínu.
ferðasaga og myndir á morgun.

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

spennó spennó - en segðu mér eitt, hvenær er date of departure hjá þér?

Lára sagði...

Departure date er laugardaginn 19. ágúst - eldsnemma! Við Tóta vorum einmitt að spá hvort við ættum ekki að reyna að hittast, við og þú og Fríða fyrst við erum að hoppa frá Reykjavík?? Hvenær farið þið út?

let me know ;)

Nafnlaus sagði...

júbb, líst vel á það mín kæra - úff það er svona stutt í þetta hjá þér!?! (i thought i had more time with you ;)

Nafnlaus sagði...

og já við förum einhvers staðar þarna í lok ágúst (eftir ammilið hennar irb) :)

Nafnlaus sagði...

of margir klukkutímar í Vík??? hvernig er það nú hægt... ;-)

Lára sagði...

believe me - það er hægt ;)
Eftir að hafa skoðað fjöruna, hótelið, Brydebúð, Víkurprjón og taka myndir frá ströndinni, kirkjunni o.fl var ekkert eftir nema borða - og borða svo aðeins meira. Við styrktum Vík fjárhagslega mjög vel ;)