Hvað er að?!
Hasselhoff heldur að hann geti rappað - einungis þjóðverjar með lélegan tónlistarsmekk (ég veit um nokkra!) gætu nokkurn tímann viljað hlusta á þetta. Og Ice-T?!? Farðu í Law and Order og vertu ljótur.
Las í dag um týndu árin í Bold og þar var þessi snilldarsetning:
Sally reynir að fleka Massimo og tekur sporið við lagið „Mustang Sally“ en hann stenst freistinguna
Ég hló svo mikið að táraðist.
Foreldrarnir eru á leiðinni til mín - London á morgun... langar með.
4. júlí 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 ummæli:
Lára! Þú hefur ekki lesið þessa frétt nógu vel, Ís-Te hefur lagt hlutlaust mat á rapphæfileika Hassle the Hoff og séð hversu mikill snillingur hann er almennt http://www.youtube.com/w/Hooked-on-a-feeling?v=Gi2CfuqcUGE&eurl=http%3A%2F%2Fthesuperficial%2Ecom%2F
Er einhver sem getur leikið þetta eftir??
http://www.youtube.com/w/
Hooked-on-a-feeling?v=Gi2CfuqcUGE&eurl
=http%3A%2F%2Fthesuperficial%2Ecom%2F
Þetta var ekkert að peistast rétt
Ég sá einmitt hooked on a feeling um daginn og horfði aftur á það í gær til að minna mig á snilli þessa manns... jesús..
maðurinn er snillingur - í að vera svo mikil tímaleysa og ansans fígúra. maður getur ekki annað en brosað!
I would love to see the old mother from the Golden Girls rap in her time! Now her album I would have bought!! :-)
Skrifa ummæli