Sit heima í stofu og vildi óska þess að ég væri á Klambratúni. Er hálf lasin hérna, með svo mikinn hausverk að mér var óglatt hér rétt áðan. Hef kveikt á sjónvarpinu og nýt þess að geta í það minnsta séð og hlustað á þessa snilld þó ekki sé nema svona hálfpartinn.
Einhvern veginn fær tónlist mann til að hugsa og mikið, fer inn í mann, grípur um tilfinningarnar og hleypir þeim lausum - hvort sem þær eru góðar eða slæmar. Veit bara að það er ekki gott að gráta þegar maður er með hausverk.. fæ bara meiri hausverk.
Hef haft það ansi gott undanfarna daga og hef ekki haft tíma til að blogga hérna. Steinunn systir og Ágúst Óli eru búin að vera í heimsókn og við erum búin að fara um alla Reykjavík að skoða ýmislegt. Fórum í gær í Fjölskyldu og Húsdýragarðinn og það voru komnir tveir nýjir kópar í selabúrið. Þeir fæddust í júní svo þeir voru ótrúlega litlir og sætir. Ég er líka búin að borða á flest öllum skyndibitastöðum í bænum, hehe, og verð að viðurkenna að þeir eru misjafnlega góðir.
Ég fæ að hafa þau í einn dag í viðbót og svo keyra þau aftur heim til Akureyrar.
Fyndið að ég á bara 3 vikur eftir hérna ... Þetta er algjörlega súrrealískt að ég sé að fara..
Framundan er eitt stelpu road-trip með Lisu, einn langur akstur í sendiferðabíl, fullt af faðmlögum, kossum, kveðjum, örugglega smá dass af tárum en líka ómæld gleði ...
30. júlí 2006
24. júlí 2006
Þögn
Ég hef verið ansi þögul hérna í talsverðan tíma. Held að það sé bara vegna þess að ég er allt of upptekin við að gera eitthvað annað en sitja fyrir framan tölvuna.
Ég fór til Akureyrar um þarsíðustu helgi og málaði heilt einbýlishús með foreldrum mínum og systur minni; skemmti mér konunglega með Ágústi Óla og litla tjaldinu hans; svaf meira en ég hafði gert í heilan mánuð á undan og leið almennt mjög vel.
Síðasta vika var frekar strembin í vinnunni og ég býst við að næstu tvær verði ekkert auðveldari. Það er alltaf einhver að fara í frí og ég held að við séum bara 6 sem erum á deildinni núna - 8 manns í sumarfríi.
Ég horfði á Opna Breska um helgina - fann mér eitthvað til að taka við af HM í fótbolta. Krúttlegt þegar Tiger fór að gráta eftir að hann vann... Konan hans er líka ótrúlega sæt.
Ég fattaði í morgun að ég á bara 4 vikur eftir í Reykjavík. Eins gott að bretta upp ermarnar og klára að pakka öllu niður. Hlakka til að flytja aftur heim...
Ég fór til Akureyrar um þarsíðustu helgi og málaði heilt einbýlishús með foreldrum mínum og systur minni; skemmti mér konunglega með Ágústi Óla og litla tjaldinu hans; svaf meira en ég hafði gert í heilan mánuð á undan og leið almennt mjög vel.
Síðasta vika var frekar strembin í vinnunni og ég býst við að næstu tvær verði ekkert auðveldari. Það er alltaf einhver að fara í frí og ég held að við séum bara 6 sem erum á deildinni núna - 8 manns í sumarfríi.
Ég horfði á Opna Breska um helgina - fann mér eitthvað til að taka við af HM í fótbolta. Krúttlegt þegar Tiger fór að gráta eftir að hann vann... Konan hans er líka ótrúlega sæt.
Ég fattaði í morgun að ég á bara 4 vikur eftir í Reykjavík. Eins gott að bretta upp ermarnar og klára að pakka öllu niður. Hlakka til að flytja aftur heim...
14. júlí 2006
10. júlí 2006
allt búið
Síðustu 6 vikur hef ég fylgst með ansi mörgum fótboltaleikjum. Sumir segja of mörgum! En nú er þessu lokið og ég veit ekki alveg hvað ég á að gera af mér. Finn mér eitthvað annað til að festast yfir... já og Zidane, ég elska þig.
Eyddi helginni í mikinn svefn, sólbað, kláraði kvenspæjarastofuna, saumaði kjólinn minn (næstum allan ;), þýddi, hlustaði á Johnny Cash, Cörlu Bruni og James Morrison, varð ástfangin af laginu If you could read my mind - coverlag hjá Cash á nýjustu plötunni... ótrúlegt lag og röddin hvað eftir annað við að bresta en samt nær hann alltaf að klára... love it.
If you could read my mind love
What a tale my thoughts could tell
Just like an old time movie
about a ghost from a wishing well
In a castle dark or a fortress strong
With chains upon my feet
You know that ghost is me
And I will never be set free
As long as Im a ghost that you can't see
If I could read your mind love
What a tale your thoughts could tell
Just like a paperback novel
The kind that drugstores sell
When you reach the part where the heartaches come
The hero would be me
But heroes often fail
And you won't read that book again
Because the endings just too hard to take
I'd walk away like a movie star
Who gets burned in a three way script
Enter number two
A movie queen to play the scene
Of bringing all the good things out in me
But for now love, lets be real
* I never thought I could act this way *
And I've got to say that I just don't get it
I don't know where we went wrong
But the feelings gone
And I just can't get it back
If you could read my mind love
What a tale my thoughts could tell
Just like an old time movie
about a ghost from a wishing well
In a castle dark or a fortress strong
With chains upon my feet
But stories always end
And if you read between the lines
You'll know that I'm just trying to understand
The feelings that you lack
I never thought I could feel this way
And I've got to say that I just don't get it
I don't know where we went wrong
But the feelings gone
And I just can't get it back
Eyddi helginni í mikinn svefn, sólbað, kláraði kvenspæjarastofuna, saumaði kjólinn minn (næstum allan ;), þýddi, hlustaði á Johnny Cash, Cörlu Bruni og James Morrison, varð ástfangin af laginu If you could read my mind - coverlag hjá Cash á nýjustu plötunni... ótrúlegt lag og röddin hvað eftir annað við að bresta en samt nær hann alltaf að klára... love it.
If you could read my mind love
What a tale my thoughts could tell
Just like an old time movie
about a ghost from a wishing well
In a castle dark or a fortress strong
With chains upon my feet
You know that ghost is me
And I will never be set free
As long as Im a ghost that you can't see
If I could read your mind love
What a tale your thoughts could tell
Just like a paperback novel
The kind that drugstores sell
When you reach the part where the heartaches come
The hero would be me
But heroes often fail
And you won't read that book again
Because the endings just too hard to take
I'd walk away like a movie star
Who gets burned in a three way script
Enter number two
A movie queen to play the scene
Of bringing all the good things out in me
But for now love, lets be real
* I never thought I could act this way *
And I've got to say that I just don't get it
I don't know where we went wrong
But the feelings gone
And I just can't get it back
If you could read my mind love
What a tale my thoughts could tell
Just like an old time movie
about a ghost from a wishing well
In a castle dark or a fortress strong
With chains upon my feet
But stories always end
And if you read between the lines
You'll know that I'm just trying to understand
The feelings that you lack
I never thought I could feel this way
And I've got to say that I just don't get it
I don't know where we went wrong
But the feelings gone
And I just can't get it back
6. júlí 2006
Strætó á villigötum
Getur einhver frætt mig um það hvernig það stenst að ein af stofnleiðum strætó, S5, sé lögð af í 4 vikur frá og með morgundeginum!! Auðvitað er þetta strætóleiðin mín og þarf ég hér eftir að taka S6 upp á Ártún og skipta þar um vagn og fara í vagn 18.
Mér er ekki skemmt.
Auðvitað getur alltaf þurft að draga úr ákveðinni þjónustu á vissum tíma. Strætó ákvað t.d. að vera ekki með vagna á 10 mín. fresti yfir sumartímann og því aðeins ferðir á 20 og 30 mín. fresti. En að leggja heila leið af í 4 vikur vegna þess að ekki tókst að ráða mannskap til að sinna störfunum finnst mér ekki sanngjörn þjónusta við farþega.
Mér er ekki skemmt.
Auðvitað getur alltaf þurft að draga úr ákveðinni þjónustu á vissum tíma. Strætó ákvað t.d. að vera ekki með vagna á 10 mín. fresti yfir sumartímann og því aðeins ferðir á 20 og 30 mín. fresti. En að leggja heila leið af í 4 vikur vegna þess að ekki tókst að ráða mannskap til að sinna störfunum finnst mér ekki sanngjörn þjónusta við farþega.
4. júlí 2006
Hassel the Hoff
Hvað er að?!
Hasselhoff heldur að hann geti rappað - einungis þjóðverjar með lélegan tónlistarsmekk (ég veit um nokkra!) gætu nokkurn tímann viljað hlusta á þetta. Og Ice-T?!? Farðu í Law and Order og vertu ljótur.
Las í dag um týndu árin í Bold og þar var þessi snilldarsetning:
Sally reynir að fleka Massimo og tekur sporið við lagið „Mustang Sally“ en hann stenst freistinguna
Ég hló svo mikið að táraðist.
Foreldrarnir eru á leiðinni til mín - London á morgun... langar með.
Hasselhoff heldur að hann geti rappað - einungis þjóðverjar með lélegan tónlistarsmekk (ég veit um nokkra!) gætu nokkurn tímann viljað hlusta á þetta. Og Ice-T?!? Farðu í Law and Order og vertu ljótur.
Las í dag um týndu árin í Bold og þar var þessi snilldarsetning:
Sally reynir að fleka Massimo og tekur sporið við lagið „Mustang Sally“ en hann stenst freistinguna
Ég hló svo mikið að táraðist.
Foreldrarnir eru á leiðinni til mín - London á morgun... langar með.
1. júlí 2006
How do you eat an elephant?
Var að koma heim eftir þriðja hlaupatúr vikunnar. Ég átti í raun að hlaupa í gær en letipúkinn náði mér... reyndar náði HM í fótbolta mér, svo ég skammaðist til að hlaupa núna í morgun í staðinn.
Ég held svei mér þá að þetta hafi verið auðveldara í dag en á mánudaginn. Næsta mánudag breytist planið hins vegar og ég þarf að hlaupa oftar og styttri gönguhlé á milli... sjáum hvað gerist...
Horfði sem sagt á báða leikina á HM í gær, svakalega voru Argentínumenn svekktir eftir tapið. Allt í lagi að fara að gráta, það er normalt, en að fara að slást? Ekki mjög sniðugt með myndavélarnar í gangi og milljónir að horfa á. Lærðu að tapa vinur.
Í dag byrjaði nýr mánuður, sumarið orðið ennþá styttra og ég á enn eftir að gera svo margt áður en ég flyt norður. Verð bara að muna að taka eitt skref í einu, borða fílinn í litlum bitum
- one at a time
Ég held svei mér þá að þetta hafi verið auðveldara í dag en á mánudaginn. Næsta mánudag breytist planið hins vegar og ég þarf að hlaupa oftar og styttri gönguhlé á milli... sjáum hvað gerist...
Horfði sem sagt á báða leikina á HM í gær, svakalega voru Argentínumenn svekktir eftir tapið. Allt í lagi að fara að gráta, það er normalt, en að fara að slást? Ekki mjög sniðugt með myndavélarnar í gangi og milljónir að horfa á. Lærðu að tapa vinur.
Í dag byrjaði nýr mánuður, sumarið orðið ennþá styttra og ég á enn eftir að gera svo margt áður en ég flyt norður. Verð bara að muna að taka eitt skref í einu, borða fílinn í litlum bitum
- one at a time
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)